Ársskýrsla Landsbankans

Fara neðar

Ársskýrsla Landsbankans 2017


Markaðshlutdeild Landsbankans hélt áfram að aukast á árinu 2017 og kannanir sýndu aukna ánægju viðskiptavina með þjónustu bankans og vaxandi traust. Hagnaður Landsbankans á árinu 2017 nam 19,8 milljörðum króna eftir skatta, samanborið við 16,6 milljarða króna árið 2016. Arðsemi eiginfjár eftir skatta á árinu 2017 var 8,2%.

arrow downFara neðar

Stærsta fjármálafyrirtækið á Íslandi


Landsbankinn veitir einstaklingum, fyrirtækjum og fjárfestum um allt land trausta og alhliða fjármálaþjónustu sem byggir á langtíma viðskiptasamböndum.
Einstaklingar í viðskiptum við Landsbankann 123.358
Fyrirtæki í viðskiptum við Landsbankann 13.503
Útibú og afgreiðslur í árslok 2017 37
Fjöldi hraðbanka / fjöldi afgreiðslustaða 79/62
Stöðugildi í árslok 2017 997

Fjölbreytt þjónusta Landsbankans


Landsbankinn leggur mikla áherslu á stafræna þróun og að gera viðskiptavinum sínum kleift að sinna bankaviðskiptum hvar og hvenær sem er.
arrow downFara neðar

Landsbankinn þinn


Stefna Landsbankans er að vera til fyrirmyndar, vera traustur samherji í fjármálum og skara fram úr í þjónustu og samskiptum við viðskiptavini.