Landsbankinn þinn

Fara neðar

Landsbankinn þinn


Landsbankinn ætlar að vera til fyrirmyndar og hlutverk hans er að vera traustur samherji í fjármálum. Bankinn leggur áherslu á að skapa gagnkvæman ávinning og styrkja langtímasamband sitt við viðskiptavini.

Fara neðar

Einstaklingar


Mælingar sýna aukna ánægju með þjónustu Landsbankans og markaðshlutdeild bankans á einstaklingsmarkaði hefur aldrei mælst hærri. Aukin áhersla bankans á fjármálaráðgjöf hefur mælst vel fyrir.

Nánar um starfsemi Einstaklingssviðs

Fara neðar

Fyrirtæki


Landsbankinn hefur alla tíð stutt við fjölbreytta starfsemi fyrirtækja um allt land. Þessi áhersla hefur skilað sér í mjög sterkri stöðu á fyrirtækjamarkaði.

Nánar um starfsemi Fyrirtækjasviðs

Fara neðar

Markaðir


Umfang eignastýringar Landsbankans jókst á árinu 2017 og í árslok voru heildareignir í stýringu hjá samstæðu Landsbankans 416 milljarðar króna. Bankinn var með mestu hlutdeild á skuldabréfamarkaði í Kauphöll og með næstmestu hlutdeild á hlutabréfamarkaði.

Nánar um starfsemi Markaða

Fara neðar

Þróun í bankastarfsemi


Tækniþróun hefur haft mikil áhrif á bankaþjónustu og á næstu árum má búast við enn meiri breytingum, m.a. þegar nýjar Evrópureglur um persónuvernd og greiðsluþjónustu taka gildi. Landsbankinn tekur fullan þátt í þessari þróun og leggur sem fyrr áherslu á að veita vandaða og trausta fjármálaþjónustu.

Nánar um þróun í bankaviðskiptum