Mannauður og samfélag

Fara neðar

Mannauður og samfélag


Landsbankinn leggur áherslu á að tryggja launajafnrétti og jöfn starfstækifæri. Samfélagsstefna bankans miðar að því að stuðla að sjálfbærni, að bankinn sé hreyfiafl og starfi í samræmi við ábyrga stjórnarhætti.
Fara neðar

Mannauður


Landsbankinn vill vera eftirsóttur vinnustaður þar sem metnaður, frumkvæði og hæfileikar starfsfólks fá notið sín. Á árinu 2017 mældist mikil starfsánægja innan bankans og hún jókst á milli ára.

Nánar um mannauð

Fara neðar

Samfélagsábyrgð


Samfélagsábyrgð er mikilvægur þáttur í starfsemi Landsbankans og rík áhersla er lögð á að hún sé samþætt stefnumörkun bankans í heild.

Nánar um samfélagsábyrgð

Fara neðar

Samstarf og stuðningur


Landsbankinn styður og tekur þátt í fjölbreyttum samfélagsverkefnum sem stuðla að uppbyggingu og framþróun í samfélaginu. Stuðningurinn er mikilvægur liður í stefnu bankans um samfélagsábyrgð.

Nánar um samstarf og stuðning

Fara neðar

Útgáfa


Landsbankinn gefur út fjölbreytt efni um efnahagsmál og fjármál í víðum skilningi. Útgáfan hefur skýra vísun í samfélagsábyrgð bankans og hlutverk hans sem hreyfiafl í samfélaginu.

Nánar um útgáfuefni Landsbankans