Stjórn og skipulag

Fara neðar

Stjórn og skipulag


Góðir stjórnarhættir Landsbankans leggja grunninn að traustum samskiptum hluthafa, bankaráðsmanna, stjórnenda, starfsmanna og annarra hagsmunaaðila og stuðla að hlutlægni, heilindum, gagnsæi og ábyrgð í stjórnun bankans.

Stjórnarháttaryfirlýsing (pdf)

Fara neðar

Ávörp formanns bankaráðs og bankastjóra


„Landsbankinn naut vaxandi meðbyrs á árinu 2017. Góðar efnahagsaðstæður á Íslandi endurspegluðust í bættri afkomu viðskiptavina og sterkari stöðu bankans.“

- Helga Björk Eiríksdóttir, formaður bankaráðs.

„Þróun bankaþjónustu snýst ekki síst um að hagnýta stafræna tækni og nýta þær upplýsingar sem bankinn býr yfir til að geta boðið viðskiptavinum sem besta þjónustu.“

- Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri.

Lesa ávörpin

Fara neðar

Bankaráð og framkvæmdastjórn


Bankaráð er kosið á aðalfundi og fer með æðsta vald í málefnum Landsbankans á milli hluthafafunda. Í framkvæmdastjórn bankans sitja bankastjóri og framkvæmdastjórar sviða bankans.

Nánar um bankaráð og framkvæmdastjórn

Fara neðar

Stefna og stjórnarhættir


Um mitt ár 2017 setti bankinn sér nýjar stefnuáherslur til ársins 2020. Meiri áhersla er nú lögð á framfarir í stafrænni þjónustu við viðskiptavini.

Nánar um stefnu og stjórnarhætti

Fara neðar

Árið 2017 í hnotskurn


Landsbankinn innleiddi nýtt innlána- og greiðslukerfi, greiddi upp eftirstöðvar skuldabréfa LBI ehf. og greiddi 24,8 milljarða króna arð. Nýr bankastjóri tók til starfa og S&P Global Ratings hækkaði lánshæfismat bankans í BBB+/A-2 með stöðugum horfum.

Skoða helstu atburði ársins