Landsbankinn innleiddi nýtt innlána- og greiðslukerfi, greiddi upp eftirstöðvar skuldabréfa LBI ehf., nýr bankastjóri tók til starfa og S&P Global Ratings hækkaði lánshæfiseinkunn bankans í BBB+/A-2 með stöðugum horfum.
Rafræna ársskýrslan er birt með fyrirvara um villur. Komi í ljós innsláttarvillur, misfellur eða önnur augljós mistök í rafrænu ársskýrslunni áskilur Landsbankinn sér rétt til að leiðrétta og uppfæra rafrænu ársskýrsluna til samræmis við þær leiðréttingar hverju sinni.
Ársskýrsla Landsbankans notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.Nánar um vefkökunotkun